föstudagur, mars 18, 2005

Íslandsmet

Íslandsmet var sett í gær hér á Reyðarfirði. 28 ½ tonni af sprengiefni var troðið í ca 500 holur og það voru sprengdir rúmlega 55 þús m³ í einu skoti. Eins og fram kom í seinni fréttum RÚV í gær þá mældist skotið 2 á Richter og var það ágætis víbringur. Það var búið að fá leyfi til að setja gamla Lödu ofan á klöppina og það hefði verið gaman að sjá hana fljúga. En Alcoa menn stoppuðu það þegar þeir fréttu að TV lið myndu mynda sprenginguna. Þetta varður bara gert seinna...
Austuland að Glettingi var að sjálfsögðu á staðnum og hér er ein mynd af látunum í gær.

Sprengdir voru 55 þús m³ Posted by Hello
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com