miðvikudagur, september 20, 2006

Búddi og múslimarnir

Merkilegt hvernig fólk sem aðhyllist Íslam bregst við þegar sett er út á það. Það má ekki segja að það sé ofbeldisfullt þá drífur það sig út og drepur nunnur og kveikir í kirkjum. Teiknaðar eru myndir af Múhameð, þá er rokið út og kveikt í húsum og fánum. Þetta er síbrennandi hluti!!
Forvitnilegt að sjá hvað hann Búddi vinur minn segir um þetta hjá mér. Hann hefur undanfarin ár sökkt sér ofan í Íslam og allt sem því tengist. Ég vill meina að hann hafi smitast af þeim 150 þúsund múslimum sem búa í Danmörku en hann segir að áhugi sinn hafi kviknað við lestur kóransins. Maður verður að bera virðingu fyrir því en ég hef mínar skoðanir.
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com