fimmtudagur, desember 15, 2005

Elli Skrýtni

Já ég get bara ekki annað en sýnt almenningi þessa mynd.
Drengurinn á myndinni er enginn annar en Elli Skrýtni sem bjó eitt sinn á Eskifirði. Elli er uppalinn vesturbæingur og þ.a.l. KR-ingur. En það er ekki allt slæmt við Ella, síður en svo. Við vorum “nánast” herbergisfélagar fyrir austan (herb. hlið v. hlið en það heyrðist svo mikið á milli að það gat alveg eins verið sama herb). Hann er einn af þessum jákvæðu sem við hin mættum taka til fyrirmyndar. En nóg um lofræðuna... Ella finnst eins og okkur hinum gott að fá sér í aðra tána og gerist það nokkuð títt fyrir austan. Elli skellti sér á jólahlaðborð Bechtel um daginn og þá datt honum að fara í drykkjuleik við einn af yfirmönnum Bechtel, mann andskotan hann Mike Malloney. Á myndinni sést Elli á ganginum á dormi G-3, hans lykill í skránni og búið að hengja jakkann snyrtilega á hurðahúninn. Þar sem hans lykill passaði ekki að þessu herbergi, sem er by the way hinu megin á ganginum langt frá hans herbergi, þá ákvað Elli bara að “leggja” sig. Þarna sefur kauði bara standandi upp við vegginn!!!!! Það vildi bara svo vel til að Tommi “Lee” Tomm var að vakna til vinnu sinnar og náði að fanga þetta skemmtilega kodak móment!!!

Elli þreytti Posted by Picasa
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com